Öryrkjaráðið – Rangfærslur Bjarna Benediktssonar um málefni öryrkja

S01 E064 — Öryrkjaráðið — 2. nóv 2020

“Það er ekki hægt að lesa neitt annað út úr hans orðum heldur en beinlínis að hann sé að búa til andúð í garð þessa hóps sem síst skyldi” segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjarbandalags Íslands um Minnisblað Bjarna Benediktssonar sem hann lagði fyrir ríkisstjórnina á dögunum ásamt FB status sem innihélt heinar rangfærslur um kjör og fjölgun öryrkja. Þuríður Harpa og Bergþór Heimir Þórðarsson nýkjörinn varaformaður ÖBÍ voru gestir þáttarins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí