Öryrkjaráðið: Tvöföld mismunun og umræðan um Black lives matter

S01 E022 — Öryrkjaráðið — 8. jún 2020

“Ofbeldið hér er ekkert vægara, við erum bara færri og besta forvörnin er að fræðast” segir Steinunn Anna Radha ung íslensk kona sem sætt hefur grófu ofbeldi hér heima fyrir hörundslit sinn en Öryrkjaráðið ræddi við hana um hennar reynslu sem og upplifun af “Black lives matter” og ástandinu í Bandaríkjunum þessa dagana

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí