Óvissan, rasismi og réttlát umskipti

S04 E180 — Rauða borðið — 15. nóv 2023

Við ræðum við Hörð Guðbrandsson formann Verkalýðsfélags Grindvíkinga um hvað þurfi að gera til að slá afkomukvíða Grinvíkinga. Og við hann og Einar Dagbjartsson um hamfarirnar og hvernig lifa má við endalausa óvissuna. Við höfum verið að ræða rasisma við Rauða borðið, um áhrif hans á samfélagið og höldum því áfram í kvöld. Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur ræðir kynþáttahyggja í undirheimum og í réttarkerfinu sjálfu. Í lokin koma þær Kolbrún Halldórsdóttir formaður BHM og Auður Alfa Ólafsdóttir sérfræðingur hjá Alþýðusambandinu og segja okkur frá kröfum verkalýðshreyfingarinnar um réttlát umskipti í loftlagsmálum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí