Palestína, kjaramál, Nóbel og loftlagsmál

S04 E150 — Rauða borðið — 9. okt 2023

Við ræðum við Falasteen Abu Libdeh um stríðið í Palestínu, fangabúðirnar á Gaza og hefndaraðgerðir Ísraelsstjórnar. Við ræðum við Ragnar Þór Ingólfsson formann VR um stöðuna í aðdraganda kjaraviðræðna. Við ræðum við Katrín Ólafsdóttir dósent um Claudia Goldin, sem fékk Nóbelsverðlaun í hagfræði í morgun og sem hefur rannsakað margt um stöðu kvenna á vinnumarkaði. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur kemur síðan og dregur upp mynd af stöðu loftlagsmála í fimm myndum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí