Palestína, Kleppur, inngilding og Bláa höndin

S04 E169 — Rauða borðið — 1. nóv 2023

Þeir koma að Rauða borðinu Yousef Ingi Tamimi og Qussay Odeh og lýsa sinni sýn á stríðið í Palestínu, fréttaflutning á Vesturlöndum og erfiðleika við að halda á lofti málstað Palestínu. Ólöf Dóra Bartels Jónsdóttir skrifaði skáldsögu um langömmu sína sem lögð var inn á Klepp og dó þar. Hún segir okkur frá langömmu sinni og hvers vegna hún vildi skrifa um hana. Fríða B. Jónsdóttir leikskólakennari segir okkur frá því hvernig kennarar geta aðlagast breyttum bekkjum, hópi nemenda sem eru af ólíkari uppruna en áður var. Og í lokin segir Gunnar Smári Egilsson frá sínum kynnum af Bláu höndinni.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí