Píratar, dönskukennsla, kvenlöggan, verkalýðsflokkar og samfélagsleg ábyrgð

S04 E203 — Rauða borðið — 14. des 2023

Þórhildur Sunna Ævarsdóttur þingflokksformaður Pírata segir okkur fyrir hvað Píratar standa, hvað þeir vilja og hvernig þeir ætla að ná því í gegn. Kennararnir Álfhildur Leifsdóttir og Hólmfríður Árnadóttir köstuðu því upp að kannski ættum við að hætta að kenna dönsku. Við spyrjum hvort þær meina það í alvöru. Eyrún Eyþórsdóttir lektor í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri segir okkur frá kvenlögreglunni frá því á árum áður. Kjartan Valgarðsson vill halda því fram að Samfylkingin sé verkalýðsflokkur. Við fáum hann til að rökstyðja það. Í lokin segir Eiríkur Smári Sigurðarson, rannsóknarstjóri hugvísindasviðs Háskóla Íslands, okkur frá samfélagsábyrgð háskóla.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí