Pisa, Flokkur fólksins, kynþáttahyggja og Islam
Við fáum Magnús Þór Jónsson formann Kennarasambandsins til að skýra hvers vegna íslenskir nemendur standa sig illa og æ verr í samanburði við evrópska nemendur. Við fáum Guðmund Ingi Kristinsson þingflokksformann Flokks fólksins til að útskýra þann flokk, stefnu og markmið. Við fáum Kristínu Loftsdóttur mannfræðing til að segja okkur frá kynþáttahyggju nýlendutímans og hvernig hún tengist rasisma okkar tíma. Og við fáum Sverrir Agnarsson til að segja okkur frá Islam á aðventunni, innihaldi trúarinnar en líka átökum milli hins kristna heims og Islam.