Pólitík, lágtekjukonur, hjónaband, Frakkland og nýfrjálshyggja
Sigurjón Magnús Egilsson kemur að Rauða borðinu og fer yfir pólitíkina með Gunnari Smára, bróður sínum. Á eftir ræðir Sigurjón við heldri menn um stöðuna: Hrafn Magnússon og Þröstur Ólafsson. Björn Þorláks ræðir við Kristín Heba Gísladóttir forstöðukonu Vörðu, rannsóknaseturs vinnumarkaðarins um stöðu lágtekjukvenna á tímum ver-bólgu og okurvaxta. Eyja Margrét Jóhönnu Brynjarsdóttir prófessor segir okkur frá gagnrýni kvenna á hjónabandið fyrir 200-300 árum og í lokin ræðir Oddný Eir Ævarsdóttir við Einar Má Jónsson prófessor í Sorbonne um frönsk stjórnmál og nýfrjálshyggju.