Pólland, fátæk, hryðjuverk og bresk stjórnmál

S04 E156 — Rauða borðið — 16. okt 2023

Við ræðum við Jacek Godek stórþýðanda í Gdansk um pólsku kosningarnar og stjórnarskiptin sem virðast vera í nánd. Við ræðum við Kjartan Ólafsson félagsfræðing um fátækt, en hann er einn þeirra sem tók saman enn eina skýrsluna um fátækt fyrir stjórnvöld. Hver er byrði fátækar, ekki bara á þá einstaklinga og fjölskyldur sem verða fyrir henni, heldur samfélagið allt. Við heyrum í Helen Ólafsdóttur öryggissérfræðingi um Hamas, Palestínsku þjóðina og herinn í Ísrael. Hverir eru að fremja stríðsglæpi og með stuðningi hverra. Og við heyrum í Guðmundi Auðunssyni um stöðuna í breskum stjórnmálum, nú þegar flokkarnir hafa haldið sín flokksþing.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí