Ráðherraspjall, sniðganga og kona í framboði
Tveir ráðherrar, Guðlaugur Þór Þórðarson og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ræða ný-gamla ríkisstjórn. Auður Styrkársdóttir eftirlaunakona og Lóa Hjálmtýsdóttir koma að rauða borðinu og ræða sniðgöngu, almennt og á Rapyd og Júróvision. Hvert er gangið og áhrifin á samfélagið og okkur sjálf. Við höldum áfram að ræða við forsetaframbjóðendur, röðin er komin að Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur leikkonu.