Rauða borðið á bóndadegi

S02 E014 — Rauða borðið — 22. jan 2021

Það er bóndadagur við Rauða borðið. Mikael Torfason rithöfundur og Biggi veira tónlistarmaður mæta að venju og sérstakur gestur er Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður. Um hvað verður rætt? Hrútspunga og hrútspungaskýringar? Stöðu bóndans í samfélaginu; hver er í stöðu bóndans í dag

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí