Rauða borðið á föstudagskvöldi

S01 E126 — Rauða borðið — 20. nóv 2020

Að Rauða borðinu koma Benedikt Erlingsson leikstjóri, Oddný Eir Ævarsdóttir skáld og rithöfundur, Birgir Þórarinsson aka Biggi veira í Gusgus og Mikael Torfason leikskáld og rithöfundur og ræða um samtímann og stjórnmálin. Hvað er um að vera og um hvað snýst þetta eiginlega? Það kemur í ljós við Rauða borðið í kvöld.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí