Rauða borðið: Aðgerðir gegn hamfarahlýnun

S02 E019 — Rauða borðið — 4. feb 2021

Við Rauða borðið er rætt um aðgerðir stjórnvalda vegna hamfarahlýnunar af mannavöldum. Hvað veldur valinu um hvað er gert og í hvað fjármunir fara? Er það gert sem helst virkar, það sem minnst andúð er gegn, það sem hin valdamiklu og auðugu geta helst sætt sig við? Til að ræða þetta koma að Rauða borðinu Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir varaformaður Landverndar, Andrés Ingi Jónsson þingmaður og Jökull Sólberg Auðunsson ráðgjafi.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí