Rauða borðið: Afjúpandi harmleikur
Við Rauða borðið er rætt um afleiðingar húsbrunans við Bræðraborgarstíg, stéttaskiptingu, útlendingaandúð, fátækraandúð, hvenær og hvernig fólk mun rísa upp og margt fleira. Við borðið sitja Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingkona, Borgar Magnason tónskáld og Guðmundur Auðunsson hagfræðingur.