Rauða borðið: Áhugaverðir tímar
Við Rauða borðið er rætt um ástand samfélags, fólks og sálarlífs; stjórnmála og heimsmála við þá Benedikt Erlingsson leikstjóra, Birgi Þórarinsson aka Biggi Veira í GusGus og Mikael Torfason rithöfund. Á hvaða leið erum við? Í átt að sundrung, átökum og upplausn eða erum við á komin leið lausna, uppbyggingar og betri tíðar?