Rauða borðið – Andstaðan
Stjórnarandstaðan á þingi mætir að Rauða borðinu í kvöld og segir okkur hvað betur mætti fara hjá ríkisstjórninni. Hvað er stefnunni í húsnæðismálum, heilbrigðismálum, innviðum og ríkisfjármálum? Hvernig mun ríkisstjórnin skila samfélaginu af sér; hver munu hafa það betra og hverjir verra?
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingkona Pírata, Inga Sæland formaður Flokks fólksins og Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar.