Rauða borðið: Árásin á þinghúsið vs. Búsáhaldabyltingin

S02 E006 — Rauða borðið — 12. jan 2021

Að Rauða borðinu kemur fólk með rætur í Búsáhaldabyltingunni til að ræða muninn á henni og árásinni á þinghúsið í Washington. Tilefnið eru skrif fjölda Sjálfstæðisflokksmanna undanfarna daga, um að Búsáhaldabyltingin hafi í raun verið jafn alvarleg árás á lýðræðið og yfirtaka stuðningsmanna Donald Trump á Capitol Hill. Til að ræða þetta og annað þessu skylt koma að Rauða borðinu Viðar Þorsteinsson framkvæmdastjóri Eflingar, Lárus Páll Birgisson aka Lalli sjúkraliði, Birgitta Jónsdóttir fyrrum þingkona og Einar Steingrímsson stærðfræðingur.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí