Rauða borðið: Ástralía, Kína og Suður-Ameríka

S02 E032 — Rauða borðið — 19. okt 2021

Rauða borðið fer í heimsreisu í kvöld, horfir á ástand mála frá Lima í Perú, Shanghæ í Kína og Sidney í Ástralíu undir leiðsögn manna sem búið hafa lengi á þessum stöðum: Páll Þórðarson í Ástralíu, Birgir Stefánsson í Kína og Valdimar Þór Hrafnkelsson í Perú.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí