Rauða borðið: Átakalínurnar í stjórnmálunum

S01 E106 — Rauða borðið — 20. okt 2020

Við Rauða borðið sitja þingmennirnir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir pírati, Guðmundur Ingi Kristinsson í Flokki fólksins, samfylkingarkonan Helga Vala Helgudóttir og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, sem gekk úr VG í haust. Umræðuefnið er stjórnmálaástandið; hver verða stóru málin í vetur og hvar eru raunverulegar átakalínur stjórnmálanna á tímum kóróna, kreppu, viðspyrnu og endurbyggingar?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí