Rauða borðið: Atvinnuástandið

S01 E090 — Rauða borðið — 17. ágú 2020

Við Rauða borðinu sitja verkalýðsforkólfarnir Vilhjálmur Birgisson á Akranesi, Aðalsteinn Árni Baldursson á Húsavík, Guðrún Elín Pálsdóttir frá Verkalýðsfélagi Suðurlands og Ragnar Þór Ingólfsson frá VR og ræða atvinnuástandið frá sjónarhóli verkalýðsins; sóttkví við landamærin og sýnilega fækkun ferðamanna, lokun kísilverksmiðjunnar á Bakka, mögulega lokun álversins í Straumsvík og stöðu stóriðjunnar í Hvalfirði; róbótavæðingu fiskvinnslu og áhrif kvótakerfisins á margar sjávarbyggðir og fleiri merki um að þrengingar á vinnumarkaði.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí