Rauða borðið: Atvinnuframboðstrygging

S01 E094 — Rauða borðið — 24. ágú 2020

Að Rauða borðinu kom þjóðhagsráð þáttanna, hagfræðingarnir Ásgeir Brynjar Torfason og Ólafur Margeirsson (Guðrún Johnsen er í öðrum verkefnum), og ræddi gengi krónunnar. En ekki síður hagfræði atvinnuleysisbóta og atvinnuframboðstryggiingu, en sérstakur gestur þáttarins um það mál var Kolbeinn H. Stefánsson, lektor við félagsráðgjafadeid HÍ, sem manna mest hefur fjallað um lífskjör hinna verst settu síðustu árin.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí