Rauða borðið: Bandaríkin í aðdraganda kosninga

S01 E097 — Rauða borðið — 27. ágú 2020

Að Rauða borðinu komu Íslendingar sem búa í Bandaríkjunum: Einar Gunnar Einarsson leikari og Magnús Sigurðarson myndlistarmaður. Umræðuefnið var State of the Union, hvað er að gerast í Bandaríkjunum í miðjum faraldri, í upphafi kreppu, undir mikilli mótmælaöldu, í aðdraganda forsetakosninga.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí