Rauða borðið: Bankasala og efnahagsaðgerðir

S02 E011 — Rauða borðið — 19. jan 2021

Að Rauða borðið í kvöld koma hagfræðingarnir góðu; Guðrún Johnsen, Ólafur Margeirsson og Ásgeir Brynjar Torfason; og ræða sölu Íslandsbanka og efnahagsaðgerðir ríkisstjórnar Joe Biden gagnvart kórónakreppunni og hversu ólíkar þær eru aðgerðum íslenskra stjórnvalda.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí