Rauða borðið: Bankasalan

S02 E012 — Rauða borðið — 20. jan 2021

Við Rauða borðið ræðum við mál málanna í dag, fyrirhugaða sölu á Íslandsbanka, við Drífu Snædal forseta Alþýðusambandsins og þingfólkið Ingu Sæland, Björn Leví Gunnarsson og Oddnýju Harðardóttur. Hvers vegna vill ríkisstjórnin selja? Er það góð hugmynd, slæm eða arfavond?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí