Rauða borðið: Barátta Harðar
Við höldum áfram að ræða við baráttufólk á aðventunni við Rauða borðið. Nú er komið að Herði Torfasyni leikara og söngvaskáldi, en allt hans líf er mótað af baráttu fyrir réttlæti. Hann ræðir við Gunnar Smára um hvaða áhrif þessi barátta hefur haft á samfélagið og Hörð sjálfan en einnig um hvaða aðgerðir reynast aðgerðasinnum best og hvaðan þeir sækja umboð sitt til aðgerða.