Rauða borðið: Barátta sjómanna við stórútgerðina

S01 E069 — Rauða borðið — 25. jún 2020

Við Rauða borðið er rætt um kjarabaráttu sjómanna og ekki síst um fiskverð, sem ræður mestu um afkomu sjómanna. Til að ræða það koma Ingi Þór Hafdísarson, stýrimaður á Berglín sem sigldi í land eftir deilur við útgerðina um fiskverð; Heiðveig María Einarsdóttir, sem bauð sig fram til formennsku í Sjómannafélagi Íslands; Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður VM; Aðalsteinn Pálsson sjómaður á Berglín og Þórbergur Torfason, fyrrverandi sjómaður. Þau ræða um stöðu sjómanna gagnvart stórútgerðinni, sem er líklega sterkari andstæðingur en flestar stéttir standa gegn; auðugri og með betri tök á stjórnvöldum og stjórnmálaflokkum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí