Rauða borðið: Blessuð ríkisfjármálin

S02 E059 — Rauða borðið — 15. des 2021

Að Rauða borðinu koma hagfræðingarnir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Ásgeir Brynjar Torfason og Kristrún Frostadóttir og ræða fjárlögin fyrir 2022, fjáraukalög fyrir 2021 og fjármálaáætlun næstu ára, ekki síst í samhengi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Má lesa stefnu fyrir ríkisfjármálin út úr þessu? Hvert erum við að fara og hvaða hagsmunir ráða för?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí