Rauða borðið – Dýrtíðin

S03 E054 — Rauða borðið — 4. maí 2022

Við ræðum verðbólguna við Rauða borðið í kvöld, vaxtahækkun Seðlabankans og afleiðingar hennar. Munu hærri stýrivextir slökkva á verðbólgunni? Eða valda fólki og fyrirtækjum skaða? Hvaðan kemur þessi verðbólgu og hvenær mun hún hverfa. Erum við að sigla inn í langt verðbólgutímabil, jafnvel samhliða efnahagslegum samdrætti í heiminum.

Til að ræða þetta koma að Rauða borðinu þau Róbert Farestveit hagfræðingur Alþýðusambandsins, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB, Vilhjálmur Hilmarsson hagfræðingur BHM og Sigurður Jóhannesson forstöðumaður Hagfræðastofnunar.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí