Rauða borðið – Efnahagshorfur

S03 E040 — Rauða borðið — 30. mar 2022

Gylfi Zoega hagfræðiprófessor sest við Rauða borðið og ræðir efnahagslegar afleiðingar stríðs og refsiaðgerða á heimshagkerfið og okkar litla efnahagslíf. Hverju getum við átt von á, hvað eigum við óttast og hverju getum við varist? Mun langtíma lokun Rússlands breyta miklu? Munu Vesturlönd draga úr viðskiptum við Kína? Er lokið tímabili alþjóðavæðingar? Mun skella á okkur samdráttur, verðbólga, hækkun hrávöru? Munu aukin útgjöld til hervæðingar auka ójöfnuð. Og mun aukinn ójöfnuður skapa politískan óróa.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí