Rauða borðið: Efnahagur Bandaríkjanna og Íslands

S01 E100 — Rauða borðið — 1. sep 2020

Við Rauða borðið er einn gestur, Gauti B. Eggertsson, prófessor í hagfræði við Brown University, sem hefur bæði góða innsýn inn í efnahagsmálin þar vestra og áhrif kreppunnar á þau og þá félagslegu ólgu sem kraumar undir samfélaginu. Við ræðum við Gauta um vatnaskil í efnahagsmálum, hagfræði og hugmyndum og fáum hans sýn á efnahags- og stjórnmálaástandið á Íslandi.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí