Rauða borðið – Eftir kosningar

S03 E057 — Rauða borðið — 16. maí 2022

Við ræðum stjórnmálaástandið og heilsu stjórnmálaflokkanna að afloknum sveitastjórnarkosningum við Rauða borðið í kvöld. Hvernig hefur fjórflokkurinn það og nýrri flokkar. Til að ræða þetta koma að Rauða borðinu Kristinn Már Ársælsson félagsfræðingur, Gísli Tryggvason lögfræðingur, Guðmundur Auðunsson hagfræðingur og Atli Þór Fanndal framkvæmdastjóri.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí