Rauða borðið: Endalok heimskerfis?

S02 E004 — Rauða borðið — 7. jan 2021

Við Rauða borðið er rætt um áramót og tímamót víða um heim við fólk með þekkingu á ólíkum deildum jaðrar. Magnús Helgason sagnfræðingur er sérfræðingur um bandarísk stjórnmál og bjó vestra um langt skeið, Helgi Steinar Gunnlaugsson stjórnmálafræðingur bjó lengi í Kína, Guðrún Margrét Guðmundsdóttir mannfræðingur bjó árum saman í Miðausturlöndum og þekkir vel til málefna ríkja Íslam, Einar Már Jónsson sagnfræðiprófessor hefur búið í París í meira en hálfa öld og Guðmundur Auðunsson hagfræðingur hefur tekið virkan þátt í stjórnmálum í London þar sem hann býr.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí