Rauða borðið – Er 2007 komið aftur?
Við ræðum um samfélagið í ljósi sölunnar á hlut almennings í Íslandsbanka við Rauða borðið. Er 2007 komið aftur? Eða fór það aldrei?
Til að að ræða þetta koma að Rauða borðinu þau Ögmundur Jónasson, fyrrum þingmaður, ráðherra og formaður BSRB, Marinó G. Njálsson, tölvunarfræðingur og einn af stofnendum Hagsmunasamtaka heimilanna, Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur og fyrrum þingkona Borgarahreyfingarinnar, og Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur og félagi í Attac Ísland.