Rauða borðið: Er þörf fyrir Samstöðina?

S01 E067 — Rauða borðið — 23. jún 2020

Við Rauða borðið kom saman sumt af því fólki sem byggt hefur upp Samstöðina: María Pétursdóttir önnur þáttastýra Öryrkjaráðiðsins, Laufey Ólafsdóttir og Sanna Magdalena Mörtudóttir sem halda úti Hinni Reykjavík, Andri Sigurðsson vefsmiður, Bogi Reynisson upptökustjóri og Gunnar Smári Egilsson, umsjónarmaður Rauða borðsins. Þau munu ræða um það umfjöllunarefni sem meginstraumsmiðlarnir sniðganga, þá hópa sem ekki hafa rödd né sess í umræðunni, hvers vegna sjónarhóllinn er svo smár og sjónarhornið skakkt.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí