Rauða borðið: Er vit í pólitíkinni?

S01 E129 — Rauða borðið — 25. nóv 2020

Að Rauða borðinu koma fyrrum þingfólkið Birgitta Jónsdóttir, Björt Ólafsdóttir, Ólína Kerjúlf Þorvarðardóttir og Þór Saari og ræða stjórnmálaástandið á svokölluðum kosningavetri, í miðjum kórónafaraldri frammi fyrir djúpri efnahagslægð. Um hvað snýst pólitíkin? Nær hún utan um vanda samfélagsins? Um hvað verður kosið í næstu kosningum? Hvernig heilsast flokkunum?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí