Rauða borðið: Evrópa, neyðarmóttala, Bretland og Barbara Ehrenreich
Rauða borðið með breytu sniði. Eftir fréttayfirlit ræðum við um efnahagskreppuna í Evrópu við Ásgeir Brynjar Torfason hagfræðing, neyðarástand á bráðamóttöku við Theódór Skúli Sigurðsson lækni, Liz Truss, nýjan forsætisráðherra Bretlands við Guðmundur Auðunsson hagfræðing í London og segjum frá Barböru Ehrenreich og ræðum við hana við Sólveigu Önnu Jónssdóttur, formann Efliingar.