Rauða borðið: Flóttafólk frá Egyptalandi

S01 E103 — Rauða borðið — 14. sep 2020

Við Rauða borðið er rætt um ástandið í Egyptalandi, útlendingapólitík ríkisstjórnarinnar og réttindi barna sem hér hafa skotið rótum. Að borðinu koma Sverrir Agnarsson, sem um tíma bjó í Egyptaland, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur og fyrrum þingkona, Miriam Petra Ómarsdóttir Awad, MA í hnattrænum fræðum, og Magnús Davíð Norðdahl lögmaður fjölskyldunnar sem verið er vísa af landi brott.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí