Rauða borðið – Fólkið í Eflingu

S03 E011 — Rauða borðið — 2. feb 2022

Við Rauða borðið í kvöld ræðum við um stöðu láglaunafólks við fólkið í Eflingu, almenna félagsmenn. Hvernig upplifir láglaunafólk stöðu sína í samfélaginu, fjárhagslega stöðu og stöðu í umræðunni? Er almennt gengið út frá hagsmunum hinna láglaunuðu, þeirra sem vinna erfiðustu störfin fyrir lægstu launin. Að Rauða borðinu koma Sturla Freyr Magnússon, Kristjana Brynjólfsdóttir og Davíð Clausen Pétursson.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí