Rauða borðið: Föstudagsþátturinn 15. jan

S02 E009 — Rauða borðið — 15. jan 2021

Á föstudögum setjast við Rauða borðið þeir Biggi veira, Mikael Torfason og Benedikt Erlingsson, fá oft til sín góða gesti og glæða umræðu um stóra sem smá hluti lífi. Þannig verður það í kvöld; heiðursgestur er Erpur Eyvindarson.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí