Rauða borðið: Geðraskanir og fíkn

S02 E055 — Rauða borðið — desember 8, 2021

Að Rauða borðinu koma Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, og Einar Hermannsson, formaður SÁÁ og ræða stöðu fólks með geðraskanir og fíknisjúkdóma.

Þessir sjúkdómar hafa keyrt margt fólk niður í fátækt og út á jaðar samfélagsins vegna fordóma og skilningsleysi. Þessir hópar hafa þurft að sækja hart á stjórnvöld til að njóta eðlilegs stuðnings. Hver er staðan í réttindabaráttu fólks með geðraskanir og fíknisjúkdóma? Það kemur í ljós við Rauða borðið.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí