Rauða borðið: Geðraskanir og fíkn

S02 E055 — Rauða borðið — 8. des 2021

Að Rauða borðinu koma Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, og Einar Hermannsson, formaður SÁÁ og ræða stöðu fólks með geðraskanir og fíknisjúkdóma.

Þessir sjúkdómar hafa keyrt margt fólk niður í fátækt og út á jaðar samfélagsins vegna fordóma og skilningsleysi. Þessir hópar hafa þurft að sækja hart á stjórnvöld til að njóta eðlilegs stuðnings. Hver er staðan í réttindabaráttu fólks með geðraskanir og fíknisjúkdóma? Það kemur í ljós við Rauða borðið.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí