Rauða borðið: Gjallarhornið – opinn fundur
Rauða borðið með nýju sniði, galopinn fundur þar sem hljóðneminn er öllum opinn. Umræðuefnið er frjálst, allt sem brennur fólki á hjarta og það sem það vill leggja til málanna er sjálfkrafa á dagskrá.
Rauða borðið með nýju sniði, galopinn fundur þar sem hljóðneminn er öllum opinn. Umræðuefnið er frjálst, allt sem brennur fólki á hjarta og það sem það vill leggja til málanna er sjálfkrafa á dagskrá.