Rauða borðið: Gjallarhornið

S01 E087 — Rauða borðið — 12. ágú 2020

Orðið er laust við Rauða borðið. Fólki er boðið að koma inn á zoom-fundinn og leggja það til umræðunnar sem því liggur á hjarta. Mun það ræða Samherja eða sóttvarnir, Icelandair eða ríkisstjórnina, verkalýðsbaráttu eða kreppuna …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí