Rauða borðið: Glæpir & refsing
Við rauða borðið er rætt um glæp og refsingu. Skila refsingar betri mönnum, betra og öruggara samfélagi eða færri glæpum? Þau sem ræða þetta eru Ragnar Aðalsteinsson lögmaður, Helga Vala Helgadóttir lögfræðingur og þingkona, Aðalheiður Ámundadóttir lögfræðingur og blaðakona og Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga.