Rauða borðið – Guðmundur Hrafn Arngrímsson

S03 E060 — Rauða borðið — 30. maí 2022

Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Samtaka leigjenda, kemur að Rauða borðinu í kvöld og ræðir baráttu hóps sem ekki hefur haft sterka rödd í samfélagsumræðunni. Við ræðum stöðu leigjenda en líka baráttu Guðmundar í tengslum við sjálfstæðisbaráttu Katalóníu, Hvalárvirkjun og frá þeim tíma að hann var formaður Íbúasamtaka Grafarvogs. Umhverfi, réttlæti, sjálfstæði og hagsmunabarátta við Rauða borðið.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí