Rauða borðið – Guðrún Ágústsdóttir um rauðsokkur og borgarmál
Guðrún Ágústsdóttir rauðsokka og fyrrum borgarfulltrúi kemur að Rauða borðinu og ræðir um rauðsokkahreyfinguna, kvennapólitík og vinstrið; muninn á því að vera borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins eða R-listans, bandalags margra flokka. Hver er arfleið rauðsokka og R-lista og hvert mun kvennabaráttan og vinstrið þróast?