Rauða borðið – Gylfi Magnússon: Efnahagur
Gylfi Magnússon prófessor kemur að Rauða borðinu og ræður straumhvörf í efnahagsmálum vegna fjármálahruns, faraldurs og stríðs í Evrópu. Hvað er framundan? verðbólga, samdráttur, bakslag í alþjóðaviðskiptum, hækkun orku, hráefna og fæðu? Hver verða áhrifin á Íslandi? Auk þess fjöllum við um lífeyrissjóðina, kvótakerfið, húsnæðiskerfið, bankakerfið … öll vondu kerfin okkar.