Rauða borðið – Gylfi Zoega um efnahagshorfur

S03 E064 — Rauða borðið — 8. jún 2022

Gylfi Zoega prófessor í hagfræði kemur að Rauða borðinu og ræðir horfur í efnahagsmálum; vaxandi verðbólgu, ástæður hennar og möguleika á að berja hana niður; húsnæðismál, kjarasamninga og ójöfnuð. Auk þess ræðir Gylfi bólur og hrun, stríð og farsóttir, og áhrif þessa alls á hagfræðina á liðnum árum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí