Rauða borðið: Hagfræði húsnæðiskreppunnar

S02 E043 — Rauða borðið — 16. nóv 2021

Þjóðhagsráð Rauða borðsins ræðir hagfræði húsnæðisskorts, hverjir græða og hverjir tapa á ástandinu. Er það hagur almennings að íbúðaverð hækki eða lækki? Hvað þarf til að húsnæðiskerfið virki fyrir alla? Verða húsnæðismálin stóra mál næstu kjarasamninga. Ólafur Margeirsson starfar hjá fasteignafélagi og Ásgeir Brynjar Torfason starfaði hjá slíku félagi í Svíþjóð. Þeir hafa innsýn inn í hagfræði húsnæðismarkaðar og Róbert Farestveit hagfræðingur Alþýðusambandsins er að skoða stöðu leigjenda og óbreytts almennings á markaðnum í dag.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí