Rauða borðið: Hagfræði þrælahalds og smitlauss samfélags

S01 E055 — Rauða borðið — 5. jún 2020

Þjóðhagsráð Rauða borðsins, hagfræðingarnir Ólafur Margeirsson, Guðrún Johnsen og Ásgeir Brynjar Torfason ræða hagfræði þrælahalds, rasisma og kúgunar; lífsgæði þess að lifa og starfa í samfélagi án smithættu; stöðu íslenska hagkerfisins án mikils túrisma; þróun eignaverð á tímum samdráttar og sitthvað fleira.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí