Rauða borðið: Hagkerfið eða heilsuna?
Við Rauða borðið setjast og ræða okkar áhugaverður tíma Haukur Már Helgason, óháður blaðamaður, Helga Vala Helgadóttur þingkona, Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi og Guðmundur Ævar Oddsson félagsfræðingur. Mun allt sem gerist í Bandaríkjunum koma til Íslands? Hafa stjórnvöld hér tekið hagkerfið fram yfir heilsuna? Hvers vegna mætti unga fólkið á Austurvöll í gær? Hvar fara stjórnmálin fram, á götunum eða innan kerfisins?